Ég er 19 ára nemandi við Háskóla Íslands í iðnaðarverkfræði og er að leita mér af helgarvinnu með skóla. Ég er landsliðsmaður í júdó og er yngsti Íslendingurinn til að vinna smáþjóðaleikana í júdo og opinn flokk fullorðna á Íslandsmóti. Ég er duglegur, metnaðarfullur, fljótur að læra nýja hluti og geri mitt besta í öllu sem ég get.